18.11.2010 | 15:25
Sum stjórnarmynstur koma ekki til greina

Ekki ætla ég minnast á landsdómsatkvæðagreiðsluna á alþingi og hvernig 4 þingmenn Samfylkingarinnar notuðu sinn atkvæðisrétt var hrein hneisa - stjórnarsamstarf við Samfylkinguna kemur einfaldlega ekki til gerina - það er bara þannig.
Sjálfstæðisflokkurinn
stétt með stétt
![]() |
Flestir vilja ekki Sjálfstæðisflokkinn í stjórn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:28 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Nýjustu færslur
- Hafa brugðist gíslunum sem hafa verið í haldi Hamas frá 07.10.23
- Ísrael staðfestir fimm skylirði um framtíð Gaza og þjóðkrikja...
- Hver er grundvallarmunurinn á Donald Trump og esb - stjórninn...
- Hversvegna getur Samfylkingin og Viðreisn unnið beint í aðlög...
- Þessu brjálæði hryðjuverkasamtakanna Hamas verður að ljúka
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.8.): 0
- Sl. sólarhring: 17
- Sl. viku: 78
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 68
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Kannanir segja nú að um það bil 35% elski íhaldið, en tæp 40% hati það! Sjálfstæðisflokkurinn er í einhvers kona love/hate sambandi við þjóðina!
Björn Birgisson, 18.11.2010 kl. 16:22
Birgir - Sjálfstæðisflokkurinn er, hefur verið og mun alltaf vera hataður af vinstri mönnum - OG þannig á það vera - það er meginmunur á hægri stefnu og stefnu vinstri manna.
Óðinn Þórisson, 18.11.2010 kl. 16:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.