19.11.2010 | 18:32
Flokksráðsþing vg og framtíðin með VG í ríkisstjórn
Nei það verður að viðurkennast að ríkisstjórninni hefur ekki tekist vel í atvinnumálum og þar ber vg ekki minnsta ábyrgð á því eins allir vita. Ekki hefur ríkisstjórninni tekist vel að upplýsa um hvað hún er ekki að gera enda erfitt að segja frá aðgerðar&stefnuleysi og að hafa enga framtíðarsýn. Jú Steingrímur fékk lófaklapp frá frá fundarmönnum um að halda áfram á sömu braut - frábært inn í framtíðana með vg...... - það er skelfileg framtíðsýn.
OG esb - þar hefur vg náð að svíka kjósendur sína og stefnu flokksins - Ef vg vill gera eitthvað rétt á þessum flokksráðsþingi þá eiga þeir að álykta um að vísa esb - málinu til þjóðarinnar hvort haldið skuli áfram - sf getur ekki sagt nei við því - það er bara þannig
OG esb - þar hefur vg náð að svíka kjósendur sína og stefnu flokksins - Ef vg vill gera eitthvað rétt á þessum flokksráðsþingi þá eiga þeir að álykta um að vísa esb - málinu til þjóðarinnar hvort haldið skuli áfram - sf getur ekki sagt nei við því - það er bara þannig
Bjartsýnn á að sátt náist | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 45
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 37
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
ESB er aukaatriði.... þetta flokkþing ætti að fjalla um hvernig er hægt að koma hjólum atvinnulífsins í gang.
Sleggjan og Hvellurinn, 19.11.2010 kl. 19:39
ESB er aðal atriðið því þá fer fólk að róast það sér hver heilvita maður.
Valdimar Samúelsson, 19.11.2010 kl. 20:40
ok.. valdimar
viltu útskýra hvernig fólk fer að róast yfir ESB
víst þú ert svo heilvita.
Sleggjan og Hvellurinn, 19.11.2010 kl. 21:05
ESB aukaatriði?????
Sigurður Haraldsson, 20.11.2010 kl. 08:42
Takk fyrir commentin
Þruman, Sleggjan, Hvellurinn og Hamarinn - esb er ekki aukaatriði það vita allir - heill stjórnmálaflokkur hefur gert það að sínu eina stefnumáli og segir það lausn alls - en atvinnumál eru ekki sterka hlið vg - þvælast þar ferkar fyrir en koma með lausnir
Valimar - esb - er aðalmálið um það eru við sammála - þetta má alrei verða og verður að stoppa enda var lagt af stað í þetta ferli án vilja þjóðarinnar -
Sigurður - esb - er helsta átakamál okkar í dag og þær kosningar sem ættu að fara fram í vor ættu að snúast um esb - og ekkert annað -
Óðinn Þórisson, 20.11.2010 kl. 09:18
WC hefur því miður ekki haft neitt til málanna að leggja (sést best á hverju þeir hafa komið í gegnum þingið) annað en boð, bönn haftastefnu og í raun að breyta Íslandi í eitt stórt fangelsi.
Nú liggja t.d. fyrir enn frekari hækkanir á vörugjöldum og sköttum um leið og skorið er hressilega niður í heilbrigðisgeiranum.
Á sama tíma er peningum ausið í utanríkisráðuneytið (þar sem allir spilltu pólitíkusarnir enda) til að halda úti sendiráðum of fulltrúum um allan heim sem gera það sama og WC... sitja á rassgatinu, rausa mikið en gera mest lítið og það ekkert af viti!!!
Óskar Guðmundsson, 20.11.2010 kl. 13:26
fólk að missa heimilin sín, fólk að drukna í skuldum, fólkl að missa vinnuna sína, fólk að bíða í röðum eftir matarpoka, atvinnuleysi, böl á ÍSlandi.......... það er aðalatriðið.
Ekki ESB.
og já VG er hriðjuverkahópur þegar kemur að atvinnu.... þessi flokkur er búið að kosta okkur marga milljarða. já líklega 10þús kall á mann. þú hefur kannski ekki styrkt VG beint um 10þús... en þessi flokkur hefur kostað þig 10þús þrátt fyrir það
Sleggjan og Hvellurinn, 20.11.2010 kl. 17:38
Takk fyrir commentin
Óskar - vg er flokkur forræðishyggju og miðstýringar og vill festa hér í sessi fátækt og að ísland verði láglaunaland - OG þeiira uppáhald skattpína þjóðina og auka álögur á almenning -
Þruman, Sleggjan, Hvellurinn og Hamarinn - rétt hjá þér og þessvegna verður að stoppa þetta glórulaus fjáraustur í esb - og nota peninga í annað - OG sammála vg er hriðjuverkahópur og hjól atvinnulífsins fara ekki af stað fyrrr en þessi skaðræði er farin úr ríkisstjórn -
Óðinn Þórisson, 20.11.2010 kl. 18:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.