20.11.2010 | 12:18
VG er ekki að klofna
Nú þegar liggur fyrir að tillaga um að stöðva aðildarviðræðurnar við esb var felld munu einhverjir halda að nú muni vg klofna. Nei það mun ekki gerast þar sem vg er ekki lengur flokkur hugsjóna og stefnumála heldur hann áfram með það eina sem skiptir flokkinn máli þ.e halda völdum.
ESB tillaga felld | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það má satt vera hjá þér Óðinn að flokkur VG muni ekki klofna núna. En það koma kosningar, í síðasta lagi eftir tvö og hálft ár, vonandi fyrr. Þá mun þessi flokkur nánast þurkast út!
Gunnar Heiðarsson, 20.11.2010 kl. 12:31
Sammála næstu kosningar verða mjög erfiðar fyrir vg og vonandi verða kosningar haust 2011
Óðinn Þórisson, 20.11.2010 kl. 17:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.