21.11.2010 | 09:39
Er vg esb flokkur ?
Er það furða þó spurt sér hvort vg sé esb - flokkur. Svarið er bæði já og nei - vg er flokkur sem gerir það sem til þarf til halda völdum - hvort þetta eða hitt sé samkvæmt þeirra hugsjónum eða stefnu er aukaatriði. OG inn í þetta blandast líka valdabarátta tveggja arma flokksins sem getur aldrei endað á annan veg en með flokksformansslag á næsta landsfundi vg.
En niðurstaða flokksins í esb - málinu er grasrótinni mikil vonbrigði.
Segir VG vera ESB-flokk | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll já ef grasrótinn er ekki til í að yfirgefa þennan svika flokk þá er mér brugðið!
Sigurður Haraldsson, 21.11.2010 kl. 10:18
Já strákar það er alla vegna alveg ljóst að mikill viðsnúningur hefur orðið á Steingrími, Það mikill að ef hann á ekki eftir að þurfa að lýsa því yfir og útskýrahvað olli, þá verður hann að lýsa því yfir að fáfróður var hann um hvað hann var að samþykkja EINN GANGIN Í VIÐBÓT (allir muna eftir Icesave) þegar hann samþykkti að fara í þessar viðræður-aðildarferli.... Það er stór munur á þessu tvennu og það kemur skýrt fram hjá ESB.... Kveðja.
Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 21.11.2010 kl. 11:42
Takk fyrir commentin
Sigurður - forystan í vg getur ekki svikið landsfundarálykfun flokksins og ætlast til þess að fólkið sem kaus flokkinn vegna andstöðu við esb verði áfram í flokknum
Ingibjörg - Steingrímur er búinn að svika allt sem flokkurinn stóð fryrir og hann mun á endan þurða að útskýra fyrir þjóðinni vanþekkingu sína og svik við íslensku þjóðina og sinn flokk
Óðinn Þórisson, 21.11.2010 kl. 14:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.