23.11.2010 | 07:22
Samfylkingarþingmennirnir
Þingmenn Samfylkinarinnar þau Skúli Helgason, Helgi Hjörvar, Sigríður Ingibjörg og Ólína Þorvarðardóttir eru " mikilmenni "
![]() |
Varla þingfest fyrir áramót |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Nýjustu færslur
- Hafa brugðist gíslunum sem hafa verið í haldi Hamas frá 07.10.23
- Ísrael staðfestir fimm skylirði um framtíð Gaza og þjóðkrikja...
- Hver er grundvallarmunurinn á Donald Trump og esb - stjórninn...
- Hversvegna getur Samfylkingin og Viðreisn unnið beint í aðlög...
- Þessu brjálæði hryðjuverkasamtakanna Hamas verður að ljúka
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.8.): 5
- Sl. sólarhring: 13
- Sl. viku: 75
- Frá upphafi: 906129
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 64
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þessi málsókn gegn Geir Haarde er eins og allir sjá, tilraun til að hengja bakara fyrir smið. Raunverulegu sökudólgarnir eru þau sem gáfu vinum sínum bankana en þau heita Valgerður Sverrisdóttir, Halldór Ásgrímsson og Davíð Oddsson. En "grísir gjalda, gömul svín valda" nánast í orðsins fyllstu merkingu í þessu tilfelli. Málsóknin gegn Geir Haarde en jafnvel hallærislegri en málatilbúnaðurinn gegn níumenningunum sem mótmæltu í alþingishúsinu sællar minningar.
corvus corax, 23.11.2010 kl. 08:53
Þessi málsókn gegn Geir er einu orði sagt farsi í boði þessar 4 þingmanna Samfylkingarinnar og mega þeir hafa ævarndi skömm fyrir
Óðinn Þórisson, 23.11.2010 kl. 17:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.