23.11.2010 | 16:58
Röng ríkisstjórn á erfiðum tímum
Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokkins segir að við verðum að hefja lífskjarasóknina á grundvelli verðmætasköpunar og er það hárrét hjá honum.
En ég held að hann tali fyrir daufum eyrum fólks sem hefur engan skilning á því hvað felst í verðmætasköpun en kann&vill ekkert annað en að hækka skatta og álögur á almenning.
Kannski er það sem kemur mér mest á óvart og þó ekki að Samfylkingin styðji fátækra og láglaunasefnu vg.
Þarf að endurmeta forsendur fjárlaganna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Óðinn, mikil er trú þín á Sjálfstæðisflokknum, jaðrar líklega við trúarbrögð. Hefur ríkisstjórn Jóhönnu ekkert gott gert? Allt bara rangt og vitlaust? Hefði Bjarni þinn Ben leitt allt til betri vegar á þessum tíma? Trúir þú því?
Hvaða framkvæmdir hefði hann sett í gang? Og hvar hefði hann fengið lánsfé á góðum kjörum? Varla hjá N1!
Björn Birgisson, 23.11.2010 kl. 17:55
Björn - ég tel að stefna Sjálfstæðisflokksins sé leiðin út úr kreppunni - ég hef aldrei sagt að ríkisstjórn Frú Jóhönnu hafi gert allt rangt og hefur stjórnarandstaðan unnið með henni þegar hún hefur komið fram með góð mál - ja x-d hefði ekki stoppað gagnaverið sem situr á borði sjs, einkaskrúahúsið á reykjanesi sem Álfheiður sem nú á að fara að rannska hennar hlut varðandi búsáhaldabyltinguna en hún stoppaði einkasjúrkahúsið, Svandís á Helguvíkurstoppið skuldlaust - svikasamningur svavars 5.júiní sem ef hefði verið samþykktur værum við búinir að greiða bara í vexti 70 milljara - eins og þú veist Björn þá getum við ekki skattað okkur út úr kreppunni við verðum að vaxa inn í framtíðina - og hvar er framtíðarsýn þessar vinstri stjórnar sem þú stiður - hún er því miður ekki til - og hversvegna vill ríkisstjórn endalaust tala um fortíðana - vegna þess að þeir eru að reyna að aflegaleiða umræðuna frá þeirra eigin úrræða og getuleysi - lánsfé hefðum við ekki þurft svo mikið ef vg flækist ekki fyrir og reyndu að stöðva hjól atvinnulífsins að öllum krafti - framfarir/framkvæmdir/framleiðsla er ekki vg um það er ekki deilt - og kannski þú getir svarð einu spurningu fyrir mig hversvegna er vg á móti öllu sem heitir hagvöxur og einkaframtak - ég ætla að sleppa að minnast á hervélverkefnið
Óðinn Þórisson, 23.11.2010 kl. 19:59
Björn ég átti ekki von á að þú myndir treysta þér til að svara mér
Óðinn Þórisson, 24.11.2010 kl. 16:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.