Röng ríkisstjórn á erfiðum tímum

Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokkins segir að við verðum að hefja lífskjarasóknina á grundvelli verðmætasköpunar og er það hárrét hjá honum.

En ég held að hann tali fyrir daufum eyrum fólks sem hefur engan skilning á því hvað felst í verðmætasköpun en kann&vill ekkert annað en að hækka skatta og álögur á almenning.

Kannski er það sem kemur mér mest á óvart og þó ekki að Samfylkingin styðji fátækra og láglaunasefnu vg.


mbl.is Þarf að endurmeta forsendur fjárlaganna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Björn Birgisson

Óðinn, mikil er trú þín á Sjálfstæðisflokknum, jaðrar líklega við trúarbrögð. Hefur ríkisstjórn Jóhönnu ekkert gott gert? Allt bara rangt og vitlaust? Hefði Bjarni þinn Ben leitt allt til betri vegar á þessum tíma? Trúir þú því?

Hvaða framkvæmdir hefði hann sett í gang? Og hvar hefði hann fengið lánsfé á góðum kjörum? Varla hjá N1!

Björn Birgisson, 23.11.2010 kl. 17:55

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Björn - ég tel að stefna Sjálfstæðisflokksins sé leiðin út úr kreppunni - ég hef aldrei sagt að ríkisstjórn Frú Jóhönnu hafi gert allt rangt og hefur stjórnarandstaðan unnið með henni þegar hún hefur komið fram með góð mál - ja x-d hefði ekki stoppað gagnaverið sem situr á borði sjs, einkaskrúahúsið á reykjanesi sem Álfheiður sem nú á að fara að rannska hennar hlut varðandi búsáhaldabyltinguna en hún stoppaði einkasjúrkahúsið, Svandís á Helguvíkurstoppið skuldlaust - svikasamningur svavars 5.júiní sem ef hefði verið samþykktur værum við búinir að greiða bara í vexti 70 milljara - eins og þú veist Björn þá getum við ekki skattað okkur út úr kreppunni við verðum að vaxa inn í framtíðina - og hvar er framtíðarsýn þessar vinstri stjórnar sem þú stiður - hún er því miður ekki til - og hversvegna vill ríkisstjórn endalaust tala um fortíðana - vegna þess að þeir eru að reyna að aflegaleiða umræðuna frá þeirra eigin úrræða og getuleysi - lánsfé hefðum við ekki þurft svo mikið ef vg flækist ekki fyrir og reyndu að stöðva hjól atvinnulífsins að öllum krafti - framfarir/framkvæmdir/framleiðsla er ekki vg um það er ekki deilt - og kannski þú getir svarð einu spurningu fyrir mig hversvegna er vg á móti öllu sem heitir hagvöxur og einkaframtak - ég ætla að sleppa að minnast á hervélverkefnið

Óðinn Þórisson, 23.11.2010 kl. 19:59

3 Smámynd: Óðinn Þórisson

Björn ég átti ekki von á að þú myndir treysta þér til að svara mér

Óðinn Þórisson, 24.11.2010 kl. 16:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Donald Trump 47, forseti BNA mynd, BNA nóv 24
  • Donald Trump 1
  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 3
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 95
  • Frá upphafi: 888607

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 78
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband