24.11.2010 | 16:21
Stjórnarflokkarnir klofnir í öllu málum
Þetta hvað Helgi Hjörvar þingmaður sf er ósammála Lilju Mósesdóttur hagfræðingi og þingkonu vg kristallast sá ágreyningur sem er milli í stjórnarflokkana þegar rætt er um ags eins og öll önnur mál. En ég held að Helgi ætti að taka mark á Lilju sem þekkir þessa hluti talsvert betur en hann sjálfur.
Nefndaformenn deildu um efnahagsmál | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Óðinn, ég var að ljúka við nokkuð ítarlegt svar til þín vegna fyrri færslu, en viti menn fresturinn til að kommenta var þá liðinn! Og ég búinn að sitja í korter við skriftir! Hvað gefur þú eiginlega langan frest? Til að gera langa sögu stutta þá var ég um mjög margt sammála þér. VG er að eyðileggja allt hér.VG er óstjórntækt afl - því miður. Ég hef stutt allar atvinnuskapandi hugmyndir hér á Reykjanesi og ég margmótmælti gönuför Svavarsnefndarinnar á sínum tíma.
Björn Birgisson, 24.11.2010 kl. 17:18
Björn - það er gott að þú sért farin að sjá hverslags torrýmigarafl vg er og ég held að fleiri séu farinir að sjá það og það er bara eitt hægt að gera mynd þjóðstjórn til ákveðnis tíma um ákveðin mál og svo kosningar. Með þessa ríkisstjórn verður engin hagvöxtur og vg mun gera það sem til þarf til að koma í veg fyrir verkefni og fjarfestinar sem gætu komið okkur út úr þessu -
Óðinn Þórisson, 24.11.2010 kl. 21:17
Lengdu tímann til athugasemda hjá þér. Rétt hjá þér , ég hef stutt þessa ríkisstjórn, en ef þú hefur lesið bloggið mitt, hefur þú séð að sá stuðningur er ekki jafn blindur og stuðningur þinn við Sjálfstæðisflokkinn. Óravegu frá því, minn kæri.
Björn Birgisson, 24.11.2010 kl. 21:30
Ég mun skoða þín beiðni um að lengja ath.semdatímann. Ég held að við getum verið sammála um það að þetta gengur ekki svona lengur. EN ég hef gagnrýnt Sjálfstæðisflokkinn og tel að ef hann á að ná sér aftur á strik og njóta þess traust aftur sem hann gerði verða ákveðnir einstaklingar að víkja. EN í dag er enginn annar hægri stjórnmálaflokkur á ísland og er hann eini stjórnmálaflokkurinn sem er tilbúinn að gera það sem til þarf í atvinnumálum /framfarir/framkvæmdir/framleiðsla en þetta eru bannorð á vinstri flokkunum - ef það væri ekki þá væru Björgvin G, Kristján Möller og Sigmundur Ernir hættir stuðningi við ríkisstjórn sem er ekki að leita neinna leiða til að skapa störf.
Óðinn Þórisson, 25.11.2010 kl. 07:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.