24.11.2010 | 18:21
Landsdómur og vinstrimenn
Það er mikill hiti í vinstrimönnum út af landsdóm og áhugi þeirra á að Geir H. Haarde fyrrv. formaður Sjálfstæðisflokksins verði sakfelldur dylst engum. Vissulega er það svo að það er óeðlilegt að breyta leikreglum eftirá þegar liggur fyrir niðuststaða þingmannanefndarinnar.
Ekki ætla ég að minnast á framgöngu Marðar Árnasonar þingmanns Samfylkinarinnar í andsvörum við Bjarna - hann verður að eiga það við sjálfan sig.
Við megum ekki gleyma þeim þingmönnum Samfylkinarinnar sem ákváðu að hlífa sínu fólki en taka einn út úr hópnum - Skúla Helgasyni, Helga Hjörvari, Siguríði Ingibjöru og Ólínu Þorvarðardóttur- þau verða eiga það við sjálfa sig hvað þau gerðu - þetta eru lítilmenni
Allt rangt við þetta frumvarp | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.