27.11.2010 | 15:58
Guðmundur Gunnarsson
Þetta eru ekki ný tíðindi sem Guðmundur Gunnarssson formaður Rafiðnaðarsambandsins er hér að segja að verðmætasta fólkið sé að fara úr landi.
Það er klárt mál að ef ríkissjtórnin hefði ekki svikið stöðugleikasáttmálann þá væri ástandið nánast örugglega betra en það er í dag.
Því miður erum við með ríkisstjórn sem ekki er hægt að treysa á og er ríkisstjórnin þar að auki forystulaus.
Ríkisstjórnin er með enga framtíðarsýn og auk þess er annar stjórnarflokkurinn í innbyrgðis borgarastyrjöld. OG er alfarið á móti framförum, framkvæmdur og framleiðsu og einnig hagvexti. Með skattpíningarstefnu og hækka álögur á almenning að leiðarljósi. Því er ekki von á góðu og meðan slík ríkisstjórn er við völd þá mun fólk halda áfram að fara úr landi.
Verðmætasta fólkið að fara | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 93
- Frá upphafi: 888605
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 76
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.