28.11.2010 | 15:17
Áfall fyrir Frú Jóhönnu Sigurðardóttur
Ólíkt þjóðaratkvæðagreisðlunni um Icesve þar sem Frú Jóhanna nánast kvatti fólk til að sitja heima þá nú í þessari þjóðaratkvæðagreiðslu til stjórnlagaþings lagði hún mikið upp úr því að kosningaþátta yrði góð. OG því hlítur þessi niðurstaða að aðeins 36% tóku þátt er mikið áfall fyrir Frú Jóhönnu.
Ljóst er að umboðið sem þetta stjórnlagaþing mun hafa verður mjög veikt og mun gefa þingmönnum tilefni til að líta algjörlega framhjá þeim tillögum sem niðurstaða stjórnlagaþings mun koma fram með OG munu þeir verja það með lélegri kosningaþáttöku.
EN endaniðurstaðan er þessi að staða Frú Jóhönnu hefur veikst til muna eftir að þessi slaka niðurstaða liggur nú fyrir.
36,77% kosningaþátttaka | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:18 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 93
- Frá upphafi: 888605
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 76
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.