29.11.2010 | 07:39
22% andvíg Nato
Það kemur ekki á óvart að 22% séu á móti Nato - enda er vg alfarið á móti því að Ísland sé í Nato. OG er Ögmundur Jónasson dómsmálaráðherra vg að vinna því brautargengi innan vg að það verði þjóðaratkvæðagreiðsla um að Ísland gangi úr Nato.
Allir þekkja afstöðu Samfylkinarinnar varðandi Nato og er Frú Jóhanna nýkomin af fundi hjá Nato þar sem hún talaði um meiri samvinnu við Nato.
Í þessu eins og öðrum málum er vg á skjön við alla aðra og er ekki stjórntækur - OG eftir yfirlýsingar m.a Svandís Svavarsdóttur umherfisráðherra vg um að hún sé á móti hagvexti og eins á móti atvinnuuppbyggingu þá verður vandsé hvernig Sjálfstæðisflokkurinn gæti myndað ríkistjórn með vg.
![]() |
Mun fleiri fylgjandi eða sama um NATO |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Nýjustu færslur
- Hafa brugðist gíslunum sem hafa verið í haldi Hamas frá 07.10.23
- Ísrael staðfestir fimm skylirði um framtíð Gaza og þjóðkrikja...
- Hver er grundvallarmunurinn á Donald Trump og esb - stjórninn...
- Hversvegna getur Samfylkingin og Viðreisn unnið beint í aðlög...
- Þessu brjálæði hryðjuverkasamtakanna Hamas verður að ljúka
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.8.): 2
- Sl. sólarhring: 17
- Sl. viku: 73
- Frá upphafi: 906148
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 63
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.