29.11.2010 | 20:22
Wikileaks hryðjuverkasamtök ?
Þetta er sú spuring sem brennur á allra vörum í dag. Obama hefur völd samkvæmt skýrslu eftir 9.11 að láta loka þessum samtökum og krafan á Obama hlítur að vera að gera það. EN vandamálið er að Obama er veikur forseti og því líkegur til að gugna á þessu máli.
Hvað á svo að gera við þá einstaklinga sem standa fyrir þessu, er ekki rétt að láta reyna á hvort ekki sé hægt að dæma þetta fólk enda hlítur þetta fólk sem stendur bak við þetta að gera sér grein fyrir hvað þau eru að gera.
Skjalaleki alvarlegur glæpur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hví einblína allir á sendiboðann í stað þess að rýna í innihald skjalanna?
H.T. Bjarnason (IP-tala skráð) 29.11.2010 kl. 20:55
Hvernig getur hann það?
Samtökin eru ekki Bandarísk.
Að þessu stendur fólk frá hinum ýmsu löndum og Wikileaks er núna nýlega orðið fyrirtæki og skráð og Íslandi.
Þeim mun aldrei takast að loka á þau.
Þau geta jú reyndar að ráðast á serverana sem þeir og gerðu í gær. En það eru ekkert venjulegir menn sem reka wikileaks, heldur bráðgáfaðir hakkarar.
Baldvin Mar Smárason, 29.11.2010 kl. 20:55
Takk fyrir commentin
H.T Bjarnason - auðvitað því þessi skjöl geta stórskaðað öryggi Bandaríkjanna og sá hermaður sem sagður er hafa staðið fyrir þessu niðurhaldi verður vonandi dæmdur fyrir landráð - annað væri óeðlilegt
Baldvin Már - þetta kom skýrt fram á Fox News í gær, eina sem þarf er vilji veika forstans til að loka þessu - það er ekki vitað hver réðst á serverana og því skulum við fara varlega í að ásaka nokkurn þar - bráðgáfaðir "terroristar" myndi kannski einhver segja
Óðinn Þórisson, 30.11.2010 kl. 07:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.