30.11.2010 | 11:58
Unnur Brá Konráðsdóttir
Unnur Brá Konráðsdóttir þingmaður Sjálfstæðisflokksins hefur kjörin varaformaður Heimssýnar og er rétt að óska henni til hamingju með það. OG Ásmundur EInar var endurkjörinn formaður. Það er þeirra hlutverk að gera allt til þess að stöðva þetta esb - ferli sem er nú upp á skeri og 70& þjóðarinnar vill draga umsóknina til baka eins og m.a kemur fram í skoðanakönnum sem er hér á síðunni. OG enn einu sinni spyr ég hversvegna fékk þjóðin ekki að segja til um hvort farið yrði af stað í þetta esb - ferli.
Unnur Brá varaformaður Heimssýnar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 2
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 47
- Frá upphafi: 888616
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 38
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.