6.12.2010 | 07:35
Lilja Mósesdóttir
Þetta er alveg hárrétt hjá Lilju Mósesdóttur að þessi möguleiki er fyrir hendi að fólk kjósi að fara í gjaldþrot. Vissulega hefur ríkisstjórnin komið fram með 50 gagnslaus úrræði og nú síðast þetta samkomulag sem flestir eru sammála um að séu miklar umbúðir um ekki neitt.
Lilja skifar á fésið hjá sér:
"Aðeins einn aðili gerði málamiðlun og það var ríkisstjórnin sem samþykkti umtalsverða hækkun vaxtabóta fyrir árin 2011 og 2012."
Lilja skifar á fésið hjá sér:
"Aðeins einn aðili gerði málamiðlun og það var ríkisstjórnin sem samþykkti umtalsverða hækkun vaxtabóta fyrir árin 2011 og 2012."
Kjósa að fara í þrot | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Er ekki rétt hjá henni að beita sér innan ríkisstjórnarmeirihlutans?
Ólafur Ingi Hrólfsson, 7.12.2010 kl. 05:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.