7.12.2010 | 16:30
Steingrímur J. og þjóðin
Steingrímur J. Sigufússon fjármálaráðherra og formaður vg segir að nú styttist í nýjan " glæsilegan " icesave - samning. EN eins og venjulega þá er allt mikið leyndarmál bæði gagnvart þjóðinni sem á að borga skuldi einkabanka og þingheimi.
Ekki ætla ég að minnast á Svavarsamningin 5.júni, en Steingrímur var spurður 2 dögum fyrr á alþingi hvernig gengi og sagði hann aðeins könnunarviðræður væru í gangi -
Og svo var það að Ólafur vísaði icesave - málinu til þjóðarinnar þar sem c.a 94% þjóðarinnar höfnuðu vinnubrögðum Steingríms.
Nú hefur Hr. Ólafur Ragnar forseti gefið það í skyn að hann muni vísa þessu nýja icesave - samning til þjóðarinnar - og ef hann gerir það þá verður samningurinn felldur og um leið mun icesave - ríkisstjórn falla.
De Jager: Styttist í samning | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:22 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 96
- Frá upphafi: 888608
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 79
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.