8.12.2010 | 07:17
Icesave - í boði Icesave - stjórnarinnar
Það eru alveg eðlileg viðbrögð hjá Bjarna Ben. formanni Sjálfstæðisflokksins að þingflokkur flokksins muni ekki taka afstöðu til málsins fyrir en nýr samningur liggur fyrir.
En ábyrgðin liggur klárlega hjá ríkisstjórninni.
Hr. Ólafur Ragnar Grímsson hefur gefið það sterklega til kinna að nýjir icesave - samningur verði lagur í dóm þjóðarinnar.
Það muna allir hverning síða þjóðaratkvæðagreiðsla um icesave fór og að öllum líkindum ef Ólafur stefndur með sinni þjóð, því allt vald er hjá þjóðinni mun hún hafna þessu aftur og þá eru að öllum líkindum dagar þessarar ríkisstjónar taldir.
En ábyrgðin liggur klárlega hjá ríkisstjórninni.
Hr. Ólafur Ragnar Grímsson hefur gefið það sterklega til kinna að nýjir icesave - samningur verði lagur í dóm þjóðarinnar.
Það muna allir hverning síða þjóðaratkvæðagreiðsla um icesave fór og að öllum líkindum ef Ólafur stefndur með sinni þjóð, því allt vald er hjá þjóðinni mun hún hafna þessu aftur og þá eru að öllum líkindum dagar þessarar ríkisstjónar taldir.
Ekki í umboði stjórnarandstöðu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 68
- Sl. sólarhring: 68
- Sl. viku: 113
- Frá upphafi: 888687
Annað
- Innlit í dag: 45
- Innlit sl. viku: 82
- Gestir í dag: 42
- IP-tölur í dag: 42
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hr. Ólafur Ragnar Grímsson, er það sami maðurinn og hægri menn kölluðu oftast Óla komma eða Óla grís?
Björn Birgisson, 8.12.2010 kl. 21:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.