Þingmenn Sjálfstæðisflokksins í bjartsýniskasti

Það að vera bjartsýnn er af hinu góða og það hefur ekkert skort á það hjá Sjálfstæðisflokknum að reyna að sjá það litla sem hægt er að vera bjartsýn yfir.
En þarna eru þingmennirnr að kalla eftir framtíðarstefnu ríkisstjórnarinnar en eins og allir vita þá er hún ekki til.
Og jú kannski ef það er einhver framtíðarsýn þá er það að nauðga þjóðinni inn í esb gegn vilja hennar, áframhaldandi skattpíning að hætti vinstrimanna og auka álögur á almenning.
mbl.is Kalla eftir framtíðarstefnu í málefnum ríkisins
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Björn Birgisson

Hver var framtíðarsýn Sjálfstæðisflokksins, segjum skömmu fyrir Hrunið mikla? Sérðu ekki lýðskrumið sem þessi frétt er grundvölluð á? Ekkert annað en innihaldslaust orðagjálfur. Svona geta allir sagt og skrifað. Fólk í öllum flokkum. Hinn ískaldi veruleiki hlær sig hins vegar máttlausan yfir svona málflutningi.

Björn Birgisson, 8.12.2010 kl. 21:35

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Björn - Það er þannig að vinstrimenn vilja bara tala um fortíðna þegar það er mjög mikilvægt að ríkisstórnin sem er í dag sé með skýra framtíðarsýn sem hún er ekki með en tala um fortíðina til að aflevegleiða umræðuna frá hinu augljósa getuleysi sínu eigin getuleysi - það er bara þannig -
Það kemur mér ekki á óvart hvernig þú sem stuðningarmaður vinstri stjórnarinnar lítur á hlutina en því miður er þetta heilagur sannleikur að ríkisstjórnin hefur enga framtíðarstefnu.

Óðinn Þórisson, 8.12.2010 kl. 22:48

3 Smámynd: Björn Birgisson

Óðinn, þú verður að svara því sem að þér beint. " Hver var framtíðarsýn Sjálfstæðisflokksins, segjum skömmu fyrir Hrunið mikla?

Björn Birgisson, 9.12.2010 kl. 02:32

4 Smámynd: Óðinn Þórisson

Björn - þú ert að a.m.k ekki ósammála mér að ríkisstjórn Frú Jóhönnu hafi enga framtíðarsýn.
Stefna Sjálfstæðisflokksins er öllum kunn - hún er að minnka báknið ólíkt vinstrimönnum, einkavæða eins og þeir voru búnir að gera, ferlsi og einkavæða  pósti og síma og koma bönkunum úr ríkiseigu, gallinn var sá að þeir sem keyptu bankana brugðust þeirri ábyrgð því frelsi fylgir ábyrgð og við erum sammála um það að þeir brugðust þeirri ábyrgð, stuðla að atvinnuuppbyggingu ólík vinstri stjórninni, stækka hagkerfið ólíkt vinstri stjórninni sem gerir allt öfugt við það hvernig á að gera hlutina og ef fram fer sem horfir missum við allt okkar besta fólk úr landi í boði vinstri stjórnarinnar - og framtíðarsýnini hja Sjálfstæðisflokknum er alltaf sú sama að horfa fram á við ólíkt því sem þið vinstrimenn gerið, allaf horfa til baka og saka Sjálfstæðisflokkinn um allan skapaðan hlut - í stað þess að horfa á ykkar eigin stefnu og hugsjónir sem eru ekki að gera neitt nema að drepa atvinnulífið og breyta íslandi í fátæktar og láglaunaland - og kannski er það framtíðarsýn vinstri manna -

Óðinn Þórisson, 9.12.2010 kl. 07:45

5 Smámynd: Björn Birgisson

OK, ég kýs þá ekkert næst. Þetta er handónýtt allt saman!

Björn Birgisson, 9.12.2010 kl. 10:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Donald Trump 47, forseti BNA mynd, BNA nóv 24
  • Donald Trump 1
  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 3
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 95
  • Frá upphafi: 888607

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 78
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband