14.12.2010 | 21:57
Stefnulaus fjárhagsáætlun vinstrimanna
Stefnulaus fjárhagsáætlun meirihlutans og er eitthvað nýtt að stefna vinstrimanna sé stefnulaus nema þá að því leiti að hækka álögur á almenning og skattpíning - jú ætli flestir séu ekki sammála um að besti er alltaf að sanna sig betur og betur sem hefðbundinn vinstri flokkur.
![]() |
Gjaldskrár tekjutengdar? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 47
- Frá upphafi: 898999
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 43
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það sem Gnarr hefur fram yfir hefðbundnar pólitíkur og flokksdindla er að maður hefur það aldrei á tilfinningunni að hann sé að ljúga upp í opið geðið á fólki eins og mestallt hitt hyskið, ánægjuleg nýbreytni sem er vonadi komin til að vera.
Georg P Sveinbjörnsson, 14.12.2010 kl. 23:36
Georg - ég hef það alltaf á tilfinningunni að hann viti ekkert hvað hann er að tala um og við skulum vona að við sjáum ekki fleiri eins og hann í framtíðinni sem lofar að svíkja allt
Óðinn Þórisson, 15.12.2010 kl. 07:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.