Hanna Birna Kristjánsdóttir

SjálfstæðisflokkurinnEins og allir hafa tekið eftir hafa þau nýju vinnubrögðin sem besti boðaði fyrir kosningar ekki gengið eftir. Hanna Birna tók að sér þetta fundarstjóraembætti í von um að meiri samvinnu allra flokka í borgarstjórn.
Nú er rétt að Hanna Birna endurskoði sína afstöðu varðandi þetta því það er til einskis að vinna í þessu án þess að hafa beina aðkomu að meirihlutanum.
Nú á Sjálfstæðisflokkurinn að stíga alveg til hliðar og mynda sterkan og gagnrýnin minnihluta en nóg er af að taka. Hann þarf að skerpa á línuninni milli vinstrimanna og Sjálfstæðisflokksins og þannig getur hann orðið aftur það afl í borginni sem fólk vil að hann sé.

Sjálfstæðisflokkurinn stétt með stétt


mbl.is Hlýt að íhuga að hætta sem forseti borgarstjórnar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir

Sæll Óðinn, Þessi geimveruskoffín í Bestaflokknum eru algjörlega út á túni og það gæti orðið sterkur leikur hjá Hönnu Birnu og Sjálfstæðisflokknum að gera það sem þú bendir á.

Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 18.12.2010 kl. 09:32

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Ingibjörg - takk fyrir commentið - borgarstjóri sem líkir sér við geimveru og telur að hann sé einhver predator í stjórnmálum er ekki marktækur - krafan innan Sjálfstæðisflokksins er að hún hætti í þessu fundastjóraembætti -
En við hverju bjuggust þessi 34% sem kusu popparana sem ég kalla vinstrisinnaða stjórnleysingja í borgarstjórn sem voru með það helst á stefnuskrá sinni að hafa það gott, koma vinum og vandamönnum í góð störf  og ísbjörn í húsdýragarðinn -

Óðinn Þórisson, 18.12.2010 kl. 12:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Donald Trump 47, forseti BNA mynd, BNA nóv 24
  • Donald Trump 1
  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 48
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 39
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband