18.12.2010 | 08:37
Hanna Birna Kristjánsdóttir
Eins og allir hafa tekið eftir hafa þau nýju vinnubrögðin sem besti boðaði fyrir kosningar ekki gengið eftir. Hanna Birna tók að sér þetta fundarstjóraembætti í von um að meiri samvinnu allra flokka í borgarstjórn.
Nú er rétt að Hanna Birna endurskoði sína afstöðu varðandi þetta því það er til einskis að vinna í þessu án þess að hafa beina aðkomu að meirihlutanum.
Nú á Sjálfstæðisflokkurinn að stíga alveg til hliðar og mynda sterkan og gagnrýnin minnihluta en nóg er af að taka. Hann þarf að skerpa á línuninni milli vinstrimanna og Sjálfstæðisflokksins og þannig getur hann orðið aftur það afl í borginni sem fólk vil að hann sé.
Sjálfstæðisflokkurinn stétt með stétt
Hlýt að íhuga að hætta sem forseti borgarstjórnar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 48
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 39
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll Óðinn, Þessi geimveruskoffín í Bestaflokknum eru algjörlega út á túni og það gæti orðið sterkur leikur hjá Hönnu Birnu og Sjálfstæðisflokknum að gera það sem þú bendir á.
Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 18.12.2010 kl. 09:32
Ingibjörg - takk fyrir commentið - borgarstjóri sem líkir sér við geimveru og telur að hann sé einhver predator í stjórnmálum er ekki marktækur - krafan innan Sjálfstæðisflokksins er að hún hætti í þessu fundastjóraembætti -
En við hverju bjuggust þessi 34% sem kusu popparana sem ég kalla vinstrisinnaða stjórnleysingja í borgarstjórn sem voru með það helst á stefnuskrá sinni að hafa það gott, koma vinum og vandamönnum í góð störf og ísbjörn í húsdýragarðinn -
Óðinn Þórisson, 18.12.2010 kl. 12:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.