18.12.2010 | 15:08
Sjálfstæðisflokkurinn í Kópavogi

Leiða má að því getum að enn sé hér á ferðinni eftirmáli af oddvitaslagnum þeirrra Ármanns og Gunnar.
Þeirra ábyrgð sem fulltrúa fyrir Sjálfstæðisflokkinn hér í Kópavogi er að vinna saman og berjast saman fyrir hugsjónum og stefnumálum Sjálfstæðisflokksins.
Ekkert gleður vinstrimenn meira en sundrung innan Sjálfstæðisflokksins og ég skora á þá Ármann og Gunnar að leita allara leiða til að sameina krafta sína og vinna saman að hagsmunum Kópavogs en þeim er best borgið með Sjálfstæðisstefnunni.
Sjálfstæðisflokkurinn
stétt með stétt
![]() |
Gunnar kynnti fjárhagsáætlun sína |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.7.): 118
- Sl. sólarhring: 118
- Sl. viku: 689
- Frá upphafi: 903870
Annað
- Innlit í dag: 110
- Innlit sl. viku: 589
- Gestir í dag: 102
- IP-tölur í dag: 98
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.