19.12.2010 | 15:13
Guðlaugur Þór Þórðarson
Jóhanna Sigurðardóttir formaður SF og forsætisráðherra hefur setið á alþingi sínan ´78. Hún þekkir alla klækinga og útúrsnúningana sem þarf til að afvegaleiða umræðuna.
Jón Baldvin fyrrv. formaður alþýðuflokkssins staðfesti í þættinum Sprengisandi á Bylgjunni í morgun að Frú Jóhanna hefði alltaf verið erfið í samvinnu, farið sínar eigin leiðir og gert lítið til að verja samráðherra sína þegar þeir hafa átt undir höggi að sækja.
Nú þegar Guðlaugur Þór þingmaður Sjálfstæðisflokksins óskar eftir skýrum svörum frá henni þá eins og við mátti búast og vegna hatur hennar á Sjálfstæðisflokkunum gerir hún ekki einu sinni tilraun til að svara honum en svarar að hætti stjórnmálamanns sem hefur eitthvað að fela.
Jón Baldvin fyrrv. formaður alþýðuflokkssins staðfesti í þættinum Sprengisandi á Bylgjunni í morgun að Frú Jóhanna hefði alltaf verið erfið í samvinnu, farið sínar eigin leiðir og gert lítið til að verja samráðherra sína þegar þeir hafa átt undir höggi að sækja.
Nú þegar Guðlaugur Þór þingmaður Sjálfstæðisflokksins óskar eftir skýrum svörum frá henni þá eins og við mátti búast og vegna hatur hennar á Sjálfstæðisflokkunum gerir hún ekki einu sinni tilraun til að svara honum en svarar að hætti stjórnmálamanns sem hefur eitthvað að fela.
Segir Jóhönnu staðfesta leynd | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mætti biðja Guðlaug Þór þennan að gera hreint fyrir sínum dyrum hvað prófkjörskostnasð snertir. Hann er á kafi í umdeildri spillingu.
Mosi
Guðjón Sigþór Jensson, 19.12.2010 kl. 23:11
Sæll Guðjón og takk fyrir commentið
Er hægt að gagnrýna það að hann og hans fólk hafi verið duglegt við að afla fjármangs og fólk og fyrirtæki hafi verið tilbúið að stiðja við bakið á honum.
En hvað finnst þér um að Frú Jóhanna sé uppvís af því að segja ósatt og halda upplýsingum frá alþingi ?
Óðinn Þórisson, 20.12.2010 kl. 07:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.