Ríkisstjórnin er þríklofin og án trausts

Það liggur alveg fyrir að stjórnarþingmenn sem greiða ekki atkvæði með fjárlagafrumvarpi þeir geta varst talið lengur til stjórnarliða.
Ég held að þau þufi að hugleiða það mjög vel hvort þau ætli að starfa áfram innan vg og hvort hægt sé að trysta þeim og um leið hvort Samfylkingin sé reiðubúnn að starfa áfram með vg í stjórn þar sem einnig varmaður Þráins styður ekki vg.
Mun Framsóknarflokkurinn tryggja þessu " skrýmsli " sem þeir bjuggu til áframhaldandi setu í stjórn og verða þar með hækja þeirrra.
En eins og staðan er í dag er VG algjörleg óstjórntækur og ætti að draga sig í hlé og vegna þjóðarinnar ætti Samfylkingin að hugleiða annað stórnarmyndur án aðkomu VG.
mbl.is Samráð um hjásetu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólafur Ingi Hrólfsson

Samfylkingin ætti líka að skoða stefnu sína í ljósi skoðanakönnunar sem var gerð ÁÐUR en þessi níðfjárlög voru samþykkt - barin í gegnum þingið - í raun og veru á atkvæði Þráins Bertelssonar -

könnunin er gerð fyrir FRÉTTABLAÐIÐ -

fréttina tók ég af AMX  - RÚV og fleiri "hlutlausir" fjölmiðlar hafa ekki séð ástæðu til þess að fjalla um hana -

Sjálfstæðisflokkurinn nýtur nú stuðnings 40,4% kjósenda ef marka má niðurstöður könnunar sem birtar eru í Fréttablaðinu 18. desember. Könnunin var gerð á vegum MMR dagana 7. til 9. desember. Um netkönnun var að ræða meðal 850 manns.Samkvæmt þessu er Sjálfstæðisflokkurinn langstærsti flokkur landsins og fengi 26 þingmenn, 10 fleiri en hann hefur í dag. Sjálfstæðismenn hafa bætt fylgi sitt miðað við fyrri kannanir: 30,8% í apríl 2009 og 36,4% í febrúar 2010.

Samfylkingin fengi 20,9% og 13 þingmenn, en er nú með 20. Fylgi flokksins hefur hrunið miðað við fyrri kannanir: 31,9% í apríl 2009, 23,1% í febrúar 2010.

 Vinstri-grænir fengju 16,4% og 10 þingmenn eru nú með 15. Fylgið hefur hrunið miðað við fyrri kannanir: 27,7% í apríl 2009, 26,5% í febrúar 2010.Framsóknarflokkurinn fengi 14,7% og níu þingmenn sama fjölda og nú. Flokkurinn hefur aukið fylgi sitt frá apríl 2009, 9,6%, en stendur í stað frá febrúar 2010.Hreyfingin fengi 7,6% og fimm þingmenn í stað þriggja nú. Fylgi Hreyfingarinnar hefur ekki áður verið mælt af MMR.

Ólafur Ingi Hrólfsson, 20.12.2010 kl. 09:27

2 Smámynd: Óskar Arnórsson

Vonandi er þetta upphafið að endalokum helstefnu núverandi núverandi Ríkisstjórnar. Ég hef alltaf verið Sjálfstæðismaður, enn var með í að kjósa þetta pakk inn á þing vegna heimablindu Sjálfstæðisflokksins á sínum tíma.

Jóhanna er formaður ALLRA flokka núna, nema þá helst Sjálfstæðisflokksins. Ef sá flokkur reyndi nú að hreinsa til hjá sér með því að reka opinberlega mestu glæpamennina úr flokknum, myndi hann verða lang stærsti flokkurinn upp á nýtt.

Af tvennum illum möguleikum vil ég heldur forhertustu glæpamenn Sjálfstæðisflokksins í Ríkisstjórn, og þá undir ströngu eftirliti, enn þetta einræðispakk sem VG og Samfylkinginn eru búin að sýna að þau eru. Barnaleg draumórastjórn án nokkurar tengingar við hugtakið "Lýðræði"...

Óskar Arnórsson, 20.12.2010 kl. 09:46

3 Smámynd: Óðinn Þórisson

Takk fyrir commentin
Ólafur Ingi - jú það voru atkvæði greidd Bhr. sem komu fjárlagafrumvarpinu í gegn. Ólýðræðisleg vinnubrögð ríkisstjórnarinnar getur ekki annað en tryggt að fylgi við þá mun bara minnka og fylgið við x-d aukast.
Óskar - forræðis og einræðisstjórnunarhættir ríkisstjórnarinnar er eitthvað sem við sem lýðræðislegt land verðum að losna við og það sem fyrst. Aðalatrið er að koma vg úr ríkisstjórn og það vegna hagsmuna okkar. Og sammála þetta lýðræði er ekki til í þeirra bók en kannski er það svo að þeir sem tala mest um það hafa enginn áhuga á því og það hefur ríkisstjórnin sýnt oftar en einu sinni.

Óðinn Þórisson, 20.12.2010 kl. 11:25

4 Smámynd: Óskar Arnórsson

Ef Sjálfstæðisflokkurinn í sameiningu kýs að ákveðnir menn innan flokksins meigi ekki vera opinberir talsmenn flokksins, koma fram í nafni flokksins, eða hafa nokkur embætti í nafni flokksins, svona restin af æfinni til að byrja með, þá fær flokkurinn það traust aftur sem hann á skilið. Það eru bara nokkrar peninga- og valdafyllibyttur í flokknum sem þarf að henda út, án þess að ég sé að koma með nokkur nöfn...

Óskar Arnórsson, 20.12.2010 kl. 11:45

5 Smámynd: Óðinn Þórisson

Sammála það enn eftir að klára ákveðin mál innan Sjálfstæðisflokkinn

Óðinn Þórisson, 20.12.2010 kl. 19:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Donald Trump 47, forseti BNA mynd, BNA nóv 24
  • Donald Trump 1
  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 3
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 95
  • Frá upphafi: 888607

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 78
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband