28.12.2010 | 07:35
Lilja Mósesdóttir

Atli Gíslason þingmaður vg segir að hún hafi orðið fyrir pólitískum ofsóknum og má segja að formaðurinn hafi námast rekið hana úr flokknum.
Og samkvæmt því sem komið hefur fram í fréttum hafa verið tölvupóstsendingar milli þingmanna Samfylkinarinnar sem hafa víst ekki verið mjög fallegir.
Það eina rétta í stöðunni hjá henni er segja skilið við stjórnmálaflokk sem hefur sett hugsjónir sínar og stefnu til hliðar fyrir völd.
![]() |
Lilja íhugar úrsögn úr þingflokki VG |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.4.): 1
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 38
- Frá upphafi: 898973
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 35
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.