28.12.2010 | 16:31
Framsóknarhækjan
Nú virðist allt benda til þess að Framsóknarflokkurinn ætlar að kom inn í þessa tæru vinstri stjórn sem hann bjó til og bjarga lífi þessarar úrræðalausu og getulausu ríkisstjórnar þar sem 3 hugsjónarþingmenn vg eru ekki lengur velkomnir.
Nú eftir allar árásir Samfylkingarinnar á Framsókn þá er flokkurinn nú nýtanlegur sem hækja.
Telur óvíst að stjórnin lifi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:32 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 93
- Frá upphafi: 1
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 76
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það verður sama hvort Framsókn verður með eða móti, þeim verður kennt um eins og vanalega.
Það þarf æfinlega einhverja gólfmottu fyrir grútdrulluga íhalds- VG- og samfylkingarlappir.
Benedikt V. Warén, 29.12.2010 kl. 15:11
Benedikt - ef framsókn vill stíga stórt skref í leggja sig niður þá tekur hann að sér þetta hlutverk í ríkisstjórninni
Óðinn Þórisson, 29.12.2010 kl. 19:07
Óðinn. Hafir þú fylgst með fréttum undanfarin ár, þá mannstu að það er sama hvort flokkurinn er í samstarfi við Sjálfstæðisflokkinn, Samfylkinguna eða ver síðarnefnda flokkinn falli (og viðhengið VG), þá er Framsóknarflokkurinn úthrópaður.
Svo ég endurtek það, honum verður kennt um það sem illa fer, hvor sem þeir hrökkva eða stökkva. Hinir flokkarnir taka "kreditið". Þannig hefur það verið um langt skeið.
Þar með er ég ekki að leggja til eitt eða neitt, sagan staðfestir bara það sem ég er að koma hér á framfæri. Framsóknarflokkurinn hefur, með réttu eða röngu verið blóraböggull í mörg ár og nafnið oft notað sem skammaryrði.
Benedikt V. Warén, 29.12.2010 kl. 19:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.