Þingmenn Samfylkingarinnar

SFVið meigum ekki gleyma því að landsdómur er í boði lítilmennanna Sigríðar Ingibjargar, Ólínu Þorvarðadóttur, Skúla Helgasonar og Helgi Hjörvars þingmanna Samfylkingarinnar.


mbl.is Neitað um gögn tengd Geir H. Haarde
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halldór Jóhannsson

Nei gleymum því ekki...verði þeim að góðu.

Kveðja.

Halldór Jóhannsson, 29.12.2010 kl. 08:33

2 Smámynd: Ólafur Ingi Hrólfsson

Ef krafa saksóknara brýtur í bága við lög - er það þá ekki slæmt upphaf ?

Brjóti krafa hennar EKKI í bága við lög hlýtur hún að fá þessi gögn.

Ólafur Ingi Hrólfsson, 29.12.2010 kl. 10:06

3 identicon

Hvað hafið þið sjálfstæðismenn að fela..??....og hvaða máli skiptir í hvaða boði landsdómur er..??...er ekki aðalatriðið að dæma yfir þeim sem komu okkur íslendingum í þennan sora sem við erum í....??....hefði gjarnan viljað sjá Davíð og Árna matt á sakamannabekk þarna líka.

Helgi Rúnar Jónsson (IP-tala skráð) 29.12.2010 kl. 10:53

4 Smámynd: Óðinn Þórisson

Takk fyrir commentin
Halldór - það var ekkert annað en pólitískt hatur sem þarna var að verki hjá þessum fjóum lítilmennum
Ólafur - það yrði ekki málinu til góðs fyrir hana sem saksóknara og ef þetta er rétt þá hlítur hún að fá þessi gögn - sýknun Geirs mun leiða í ljos fáránleika þess og þetta fólk sem bauð upp á þetta, þeim til hábornar skammar og minnkunnar

Óðinn Þórisson, 29.12.2010 kl. 15:03

5 Smámynd: Óðinn Þórisson

Helgi -  þessir 4 þingmenn ákváðu að dæma Geir vegna pólitískts haturs en ákváðu að hlífa sínu fólki - það er verulega lítilmannlegt en við sjálfstæðismenn höfum ekkert að fela - annaðhvort öll ríkisstjórn eða enginn. - fáránleiknn er að Jóhanna og Össur sem voru í ríkisstjórn Geirs eru enn ráðherrar - en þitt comment er litað af hatri á Sjálfstæðisflokknum

Óðinn Þórisson, 29.12.2010 kl. 20:18

6 identicon

Dettur einhverjum hér á landi annað í hug, en að meðan fólk sem var samsekt Geir í ríkisstjórninni og jafnvel fólk úr fyrri ríkisstjórnum, sem situr enn í ríkisstjórn og fyllir hálft alþingi. Að spillingar og hrunapakkið rói ekki öllum árum að því að þagga alt niður og fela sannleikann.

Því sannleikurinn í skjölum þessum nær einnig yfir restina af pakkinu sem sat í ríkisstjórn Geirs. Og samþingmenn og samflokksmenn sem tóku sér EINRÆÐISVALD til að fría "SÍNA" frá Landsdómi. (alþingi verður hér eftir skrifað með litlum, þar til hreinsað verður út þar)

Hér verður einungis SÝNDAR LÝÐRÆÐI og SÝNDAR RÉTTLÆTI við lýði þangað til að hver og einn einasti hruna raftur, óháð flokkum, verður brottrekinn úr ríkisstjórn og af alþingi.

Burt með 4flokka samspillinguna alla.

Arnór Valdimarsson (IP-tala skráð) 29.12.2010 kl. 20:19

7 identicon

Hjartanlega er ég sammála því að annaðhvort hefði átt að senda alla hrunastjórnina fyrir Landsdóm eða engann.

En sú staðreynd að samráðherrar og samþingmenn, skuli hafa tekið þátt í atkvæðagreiðslunni á alþingi, en ekki játað sig vanhæft og stigið frá. Hefur að eilífu skaðað ímynd alþingis.

Og sú staðreynd að handhafar löggjafavalds og framkvæmdavalds þann daginn, tóku sér í raun EINRÆÐISVALD með því að bæta á sig dómsvaldinu. Í þeim sirkus sem 4flokka samspillingin tók öll þátt í.

Er það sú ljótasta aðför að LÝÐRÆÐINU sem þjóðin hefur orðið vitni að í mínum minnum.

Og undirstrikar berlega þörfina á að aðskilja framkvæmdavaldið og flokksræðið frá alþingi.

Arnór Valdimarsson (IP-tala skráð) 29.12.2010 kl. 20:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Donald Trump 47, forseti BNA mynd, BNA nóv 24
  • Donald Trump 1
  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 3
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 95
  • Frá upphafi: 888607

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 78
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband