29.12.2010 | 11:13
Vigdís Hauksdóttir
Ég er alveg sammála Vigdísi Hauksdóttur þingkonu Framsóknarflokksins að það hlítur að vera krafa Framsóknarflokksins ef þeir gangi inn í ríkisstjórnina að Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra sem sat í 4 manna ráðherranefnd um ríkisfjármál og Össur Skarphéðinsson sem var staðgengill Ingibjargar í veikindum hennar að þau víki. Einnig að Steingrímur J. sem er stórskaðaður vegna icesave- klúðursins og hafa svikið stefnu vg í esb - málinu - hann getur ekki setið áfram það er alveg klárt mál.
Og ríkisstjórn hefur brugðist þjóðinni í atvinnumálum og skaldborgin um heimilin kom aldrei og á þetta fólk að sjá sóma sinn í því axla pólitíska ábyrgð og segja af sér með hagsmuni þjóðarinnar að leiðarljósi.
Misvísandi skilaboð um samstarf | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sem segir okkur það, ef Vigdís dregur þetta ekki til baka, verður ekkert af samstarfi.
Jóhanna bakkar ekki, - enginn bakkgír til í þeim skriðdreka.
Benedikt V. Warén, 29.12.2010 kl. 15:43
Vigdís dregur þetta ekki til baka það er alveg klárt mál og Jóhanna er eins og samstarfsfólk hennar hefur lýst henni ekki kona sem hlustar á aðra eða er mikill sáttasemjari -
Óðinn Þórisson, 29.12.2010 kl. 20:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.