29.12.2010 | 19:00
Besti Flokkurinn flopp ársins
Besti flokkurinn er flopp ársins að mínu mati af auglausum ástæðum og Jón Gnarr leikari fær verðlaun sem vonbrigði ársins þar sem hann telur að Reykjarvík snúist um hann en ekki Reykjavík.
En góðu tíðindin í þessu eru þau að Reykvíkingar eru betur og betur farnir að átta sig á vinnubrögðum þessa vinstri meirihluta og fylgið við Sjálfstæðisflokkinn getur bara aukist ef þessi meirihluti starfar áfram.
Dagur B. Eggertsson oddviti Samfylkingarinnar ber alla ábyrgð á þessum meirihluta.
![]() |
Sjálfstæðisflokkur sækir í sig veðrið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (31.7.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 405
- Frá upphafi: 904923
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 312
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.