31.12.2010 | 07:19
Ný ríkisstórn og vg o.fl
Það er algjört lykilatriði við myndun nýrrar ríkisstjórnar að það verði án aðkomu vg. Vg hefur sýnt það sem allir vissu að þeir eru algjörlega óstjórntækir.
Svo á Jóhanna Sigurðardóttir að stíga til hliðar með hagmuni þjóðarinnar að leiðarljósi og vegna framtíðarinnar.
Það verður engin endurreisn án aðkomu og stefnu Sjálfstæðisflokksins.
Hrunið varð þrátt fyrir stefnu Sjálfstæðisflokksins en ekki vegna hennar.
EN nú er kominn tími á bloggfrí og hve langt það verður kemur í ljós eða hvort ég sé einfaldllega hættur.
Takk yfir innlitin á árinu og commentin
Sjálfstæðisflokkurinn
stétt með stétt
Vill nýja ríkisstjórn um tiltekin verkefni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
http://utanthingsstjorn.is/
Ásta Hafberg S., 31.12.2010 kl. 10:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.