5.1.2011 | 07:17
Átakafundur hjá vg
Gríðarlegur titringur gætir inn þingflokks vg fyrir þingflokksfundinn í dag. Þar ræðst hvort einhverjir þingmenn muni segja skilið við þingflokkinn. Gera má ráð fyrir átakafundi þó svo að flokksforystan með Árna Þór strengjabrúðu Steingríms fremstan í flokki að tala um rólegan fund.
Nei ljóst er að það verður mjög erfitt fyrir Ásmund Einar formann Heymssýnar að sitja áfram sem stjórnarliði í ríkisstjórn sem er með það helsta markmið að ganga í esb - en annars á ég því miður von á því að Steingrímur tali hann til og hann sitji áfram í þingflokknum og þá þarf að skoða hvort hann eigi ekki að víkja sem formaður Heimssýnar.
Lilja Mósesdóttir þingkona mun alveg klárlega ganga úr vg og til liðs við Vinstri Hreyfinguna þar sem hún á heima að flestir telja.
Nei ljóst er að það verður mjög erfitt fyrir Ásmund Einar formann Heymssýnar að sitja áfram sem stjórnarliði í ríkisstjórn sem er með það helsta markmið að ganga í esb - en annars á ég því miður von á því að Steingrímur tali hann til og hann sitji áfram í þingflokknum og þá þarf að skoða hvort hann eigi ekki að víkja sem formaður Heimssýnar.
Lilja Mósesdóttir þingkona mun alveg klárlega ganga úr vg og til liðs við Vinstri Hreyfinguna þar sem hún á heima að flestir telja.
Pirringurinn eykst innan VG | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 48
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 39
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.