5.1.2011 | 17:51
Atvinnupólitísk einelti
Vinstri ríkisstjórnin hefur stundað grímulaust atvinnupólitískt einelti á Reykjanesi. Það er of langt mál að fara yfir öll þau mál sem hún hefur stoppað eða komið í veg fyrir.
En vinstri ríkisstjórnin réttlætir allt með hatrinu á íhaldinu - en er hægt að réttlæta hatrið með því að fólk á Reykjanesi gangi um atvinnulaust ?
Og svo er Samfylkingin þarna að væla stað þess að standa með sínu fólki og gagnrýna þessu atvinnustoppstefnu sem vinstri stjórnin hefur mótað þarna.
Reykjanesbær leiti á náðir ráðuneytis | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 48
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 39
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Telur þú virkilega að allt sé í lagi með stjórnun þarna í Reykjanesbæ?
Sigurður Haraldsson, 5.1.2011 kl. 18:06
Teldur þú eðlilegt hvernig ríkisstjónrin hefur komið fram við Reyknesinga í atvinnumálum ?
Óðinn Þórisson, 6.1.2011 kl. 07:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.