5.1.2011 | 19:31
Ágreyningur settur til hliðar fyrir völd
Og hver er svo stóra niðurstaðan í lok fundar þegar ljóst var að ekki var hægt að komast að niðustöðu, jú þá voru fundarmenn beðnir um að rétta upp hönd hver hataði Sjálfstæðisflokkinn og allir réttu upp hönd - OG öll ágreyningsmál voru sett til hliðar ásamt hagsmunum þjóðarinnar því að halda völdum er það sem skiptir þá mestu máli og má segja að þeir hafi slegið skjalborg um völdin.
En allir geta verið sammála um að trúverðugleiki VG er í molum.
En allir geta verið sammála um að trúverðugleiki VG er í molum.
Segir þingflokk VG styðja stjórnina | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 48
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 39
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.