7.1.2011 | 07:14
Steingrímur vill þöggun
Steingrímur J. Sigfússon formaður vg vill aga þingmenn til hlíðni og banna þeim að ræða mál við fjölmiðla en aðeins á lokuðum fundum. Þetta er eitt af því sem hann hefur hvað mest verið gagnrýndur fyrir og ríkisstjórnin í raun í heild sinni fyrir forræðishyggju og ólýðræðisleg vinnubrögð.
Nú neita 3 þingmenn vg að skrifa undir að þeir styðji stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar þar sem þeir vilja m.a breytta áherslu varðandi esb.
Það er í raun réttmæt krafa hjá þremenningunum miðað við landsfunarályktun flokksins varðandi esb.
EN ef Steingrímur reynir að framfylgja stefnu vg í esb - málinu þá verður honum hótað stjórnarslitum og hann vill ekki missa það sem skiptir hann mest máli þ.e ráðerrastólunum.
Nú neita 3 þingmenn vg að skrifa undir að þeir styðji stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar þar sem þeir vilja m.a breytta áherslu varðandi esb.
Það er í raun réttmæt krafa hjá þremenningunum miðað við landsfunarályktun flokksins varðandi esb.
EN ef Steingrímur reynir að framfylgja stefnu vg í esb - málinu þá verður honum hótað stjórnarslitum og hann vill ekki missa það sem skiptir hann mest máli þ.e ráðerrastólunum.
Skammast og vilja aga | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þá er spurningin um það hvort er sterkara ... sannfæring Nágríms eða límið í ráðherrastólnum..
Óskar Guðmundsson, 7.1.2011 kl. 09:00
Sannfæring Steingríms skiptir hann engu máli en stóllinn skiptir hann öllu máli
Óðinn Þórisson, 7.1.2011 kl. 20:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.