7.1.2011 | 20:37
Ómarktæk undirskiftasöfnun ?
Ekkert ætla ég að fullyrða um það eitt eða neitt hvort þessi undirskiftasönun sé marktæk eða ekki. Hættan er alltaf sú að með svona undirskriftalista á netinu að þær séu ekki alveg og kannski langt frá því að vera réttar.
Jú auðvitað reyna forsvarsmenn þessarar undirskiftarsöfnunar að gera lítið úr því að fólk sé skráð á þennan lita án þeirra vilja.
En það verður að taka þessa undirskiftasöfnun með miklum fyrirvara.
Skráð gegn vilja sínum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Aðeins hægt að kanna hvort maður sé skráður er, að skrá sig.
Hörður Einarsson, 7.1.2011 kl. 21:02
Þetta er eitt stórt kommúnistasamsæri.
Elvar Geir Sævarsson (IP-tala skráð) 7.1.2011 kl. 21:53
Takk fyrir commentin
Þessi samningur sem menn eru að ræða um er klárarður og ef stjórnvöld reyna eitthvað mun það skap milljarða skaðabótakröfu á okkur og ljóst á trúverðuleiki okkar er þar með í rúst -a.m.k meðan núvernandi vinstri stjórn er við völd
Óðinn Þórisson, 8.1.2011 kl. 08:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.