8.1.2011 | 08:38
Birgitta Jónsdóttir
Birgitta Jónsdóttir þingkona vinstri hreyfingarinnar hefur verið ötull talsmaður lýðræðis og fá allar upplýsingar upp á borðið. En nú þegar bandaríska dómsmálaráðuneytið vill fá upplýsingar þá ætlar hún að berjast gegn því fyrir dómstólum.
Margir vilja meina að Wikileaks séu stórhættuleg samtök og stofni þjóðaröryggi bandaríkjanna í stórhættu og hafa áhrifamenn í Bandaríkjunun gangið mjög langt í sínum yfirlýsingum gagnvart forsprakka þessara samtaka.
Twitter gert að afhenda öll skilaboð Birgittu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 08:41 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 93
- Frá upphafi: 1
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 76
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll er menn hafa ekki neitt misjafnt að fela þá ætti ekki að vefjast fyrir þeim að láta fyrirtæki eins og Wikileaks í friði!
Sigurður Haraldsson, 8.1.2011 kl. 09:16
Sæll Sigurður, jú það er rétt og ef Birgitta hefur ekkert að fela þá á hún að leyfa dómsmálaráðuneyti bandaríkanna fullan aðganga að hennar færslum nema hún hafi eitthvað að fela
Óðinn Þórisson, 8.1.2011 kl. 12:24
Ertu að reyna að segja eitthvað ákveðið með þessari færslu þinni ?..Eða bara almennur fróðleikur ?
hilmar jónsson, 8.1.2011 kl. 13:07
Hilmar - í þessar færslu hjá mér felst annarsvegar fróðleikur og hinsvegar skýr afstaða mín samtaka sem stefna þjóðaröryggi þjóða í stórhættu.
Óðinn Þórisson, 8.1.2011 kl. 15:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.