8.1.2011 | 09:58
Þjóðin klofin í afstöðu sinni til aðlögunarferlsins að esb
Lilja Mósesdóttir þingkona vg segir að þjóðin sé klofin í fylkingar til aðlögunarinnar að esb. Þetta er hárrétt ályktun hjá henni. Einnig eru allir stjórnmálaflokkar klofnir í þessari afstöðu nema Samfylkingin en þar er ekki pláss fyrir gagnrýna og sjálfstæða hugsun.
Stjórnarsáttmálinn er mjög skýr varðandi esb og allir þingmenn vg samþykktu hann. Vg ákvað að setja hugsjónir flokksins og stefnu til hliðar til að komast í ríkisstjórn.
Ásmundur Einar Daðason þingmaður vg og formaður Heímsýnar á að segja af sér - hans trúverðugleiki er í rúst eftir að hafa stutt að vg færi í stjórnarsamstarf sem hefið það helsta stefnumál að íslandi gangi í esb.
Þjóðin klofin í fylkingar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:01 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.