9.1.2011 | 18:20
Gíðarlegur ágreyningur innan vg
Enn einu sinni birtist þjóðinni sá gríðarlegi klofnigur og grunvallarskoðanaágreyningur sem er á milli flokksforystu vg og grasrótarinnar.
Hér fara þessir 3 þingmenn vg yfir það hversvegna þau gátu ekki stutt fjárlagafrumvarpið og segja að Árni Þór starfandi þingflokksformaður vg og stengjabrúða Steingríms fari ekki með rétt mál og ýmslum mikilvægum málefnalegum ágreiningi ekki svarað.
Það verður að spyrja sig hvort þessi þriggja flokka ríkisstjórn sé í raun og veru ekki feig. Flokksfyrsta vg virðist vera fyrirmunað að geta staðið í lapprinar fyrir hugsjónum og stefnu flokksins en lúta í öllu í gras vegna hótunar Samfylkinarinnar um stjórnarslit.
Hér fara þessir 3 þingmenn vg yfir það hversvegna þau gátu ekki stutt fjárlagafrumvarpið og segja að Árni Þór starfandi þingflokksformaður vg og stengjabrúða Steingríms fari ekki með rétt mál og ýmslum mikilvægum málefnalegum ágreiningi ekki svarað.
Það verður að spyrja sig hvort þessi þriggja flokka ríkisstjórn sé í raun og veru ekki feig. Flokksfyrsta vg virðist vera fyrirmunað að geta staðið í lapprinar fyrir hugsjónum og stefnu flokksins en lúta í öllu í gras vegna hótunar Samfylkinarinnar um stjórnarslit.
Bregðast við málflutningi Árna Þórs | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 96
- Frá upphafi: 888608
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 79
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.