11.1.2011 | 07:16
Samfylkingin

Ég skora á Samfylkinguna að hefja núþegar stjórnarmyndunarviðræður við starfhæfan stjórnmálaflokk með hagsmuni þjóðarinnar að leiðarljósi
![]() |
Enn tekist á hjá VG |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (31.3.): 5
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 42
- Frá upphafi: 898971
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 39
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Og ég skora á starfhæfa stjórnmálaflokka að starfa ekki með samfylkingunni. krötum er ekki og hefur aldrei verið treystandi til samstarfs
Hreinn Sigurðsson, 11.1.2011 kl. 08:28
Sammála þér, Hreinn.
Benedikt V. Warén, 11.1.2011 kl. 09:39
Takk fyrir commentin
En ef ekki SF hvað þá ekki er það valkostur fyrir Sjálfstæðisflokkinn að fara í stjórnarsamstarf við vg
Óðinn Þórisson, 11.1.2011 kl. 12:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.