15.1.2011 | 08:48
Grasrót vg að senda flokksforystunni skýr skilaboð
Uppskeran er eins og þú sáir og það er það sem forysta vg er að fá í andlitið í dag. 9 mættu á þenna fund í Skagafirði og 10 á Egilssöðum. Grasrót flokksins er að senda flokksforystunni skýr skilaboð að þeim líkar ekki sú vegferð sem flokkurinn er á og að hafa sett hugsjónir og stefnu flokksins til hliðar fyrir völd.. Hvar er umhyggjan fyrir þeim sem minna mega sín, biðraðir eftir matarpokurm, smánarblettur í þeirra boði og atvinnustefnu sem er að gera margar fjölskyldur eignarlausar og sökkt þeim í skuldafen.
Níu á félagsfundi VG í Skagafirði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 48
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 39
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.