21.1.2011 | 07:21
Margar ástæður fyrir fallandi fylgi vinstri stjórnarinnar
Minnkandi fylgi við tæru vinstri ríkisstjórnina kemur engum á óvart. Vinnubrögðin hafa verið með ólíkindum, leyndarhyggjan, ógegnsæ vinnubrögð, spurningar hafa vaknað ofar en einu sinnu um hvort foryngjar stjórnarflokkana hafa farið með rétt mál, forræðishyggjan, algjört stopp í atvinnumálum, sveik stöðugleikasáttmálann, ætlar að fara að taka fyrirtæki eingarnámi sem ríkið hefur enga aðkomu að þeim samningu sem mun gera ríkið bótaskilt um ca. 30 milljarða, þjóðaratkvæðagreiðslan um icesave þar sem 98% þjóðarinnar höfnuðu vinnubrögðum ríkisstjórinnar, foryngjadýrkunin og flokkurinn á undan þjóðinni innan beggja stjórnarflokkanna, ólýðræðislega vinnubrögð o.s.frv.
Einng má benda á netkönnun vísis.is fyrir reykjavík síðdegis á Bylgjunni í vikunni þar sem 50% sögðust myndu kjósa Sjálfstæðisflokkin í Reykjavík.
Fylgi Sjálfstæðisflokks eykst | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.