22.1.2011 | 09:27
Átök inn ríkisstjórnarinnar um atvinnuvegaráðuneyti
Þetta verður mjög erfitt í framkvæmd fyrir ríkisstjórnina stofnun nýs atvinnuvegaráðuneytisins. Krafa Samfylkinarinnar er að Jón Bjarnason fari úr ríkisstjórn vegna mikillar andstöðu við esb.. Breyta þarf svörum vegna landbúnaðar&sjávarútvegs vegna viðræðna við esb í næstu viku. Nú er það bara spurning hvort Steingrímur sé tilbúinn til að fórna Jóni Bjarnasyni.
![]() |
Sameining ráðuneyta óljós |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 3
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 46
- Frá upphafi: 898998
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.