24.1.2011 | 07:21
Leyfum þjóðinni að segja NEI
Flokksforysta VG vildi ekki leyfa þjóðinni að segja til um það hvort farið yrði af stað í þetta esb - ferli og var tillaga Sjálfstæðisflokksins þar að lútandi að setja málð í dóm þjóðarinnar felld.
Flokksforysta VG verður að eiga það við sína kósendur varðandi þetta mál og svara þeim hversvegna þeir ákváðu að svíkja landsfunarályktun flokksins varðandi esb.
En úr því sem komið er ekkert annað i stöðunni en að klára þetta ferli og leyfa þjóðinni að segja NEI.
Meirihluti vill halda viðræðum áfram | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
En hvað ef þjóðin segir ekki nei, hvað gerist þá í Hádegismóum?
Hvumpinn, 24.1.2011 kl. 09:47
Hvumparinn - ég hef mikla trú á íslensku þjóðinni og niðurstaða þjóðaratkvæðagreiðslunnar verður honum að skapi - það er klárt mál
Óðinn Þórisson, 24.1.2011 kl. 17:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.