25.1.2011 | 07:34
Ríkisstjórn sem getur ekki sjálf komið í gegn milliríkjamáli jafn stóru og Icesve er á að segja af sér
Alla ábyrgð á Icesave - málinu er hjá Icesave - stjórninni og jú 98% hafa núþegar hafnað vinnubrögðum ríkisstjórnarinnar í Icesave - málinu.
Hvar er hin pólitíska ábyrgð Steingríms J. sem skipaði óhæfan mann til að fara með okkar mál sem skilaði okkur samningi í samræmi við getu þess aðila. Og 2 dögum áður en skrifaði var undir þann samnig sagði Steingrímur á alþingi að aðeins könnunarviðræður væru í gangi. 400 milljarða mismunur ætti að vera meira en næg ástæða fyrir hann að segja af sér.
Ríkisstjórn sem getur ekki sjálf komið í gegn jafn stóru milliríkjamáli og Icesve er á að segja af sér.
Okkur ber ekki lagaleg skylda til að borga þetta, Ólafur hefur gefið í skyn að ef þjóðin eigi að borga þetta eigi hún að fá að ákveða það sjálf og Sjálfsflokkurinn mun greiða atkvæði með því að þjóðin fái að segja sína skoðun.
Meirihluti vill samþykkja Icesave | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.