25.1.2011 | 07:34
Ríkisstjórn sem getur ekki sjálf komið í gegn milliríkjamáli jafn stóru og Icesve er á að segja af sér
Alla ábyrgð á Icesave - málinu er hjá Icesave - stjórninni og jú 98% hafa núþegar hafnað vinnubrögðum ríkisstjórnarinnar í Icesave - málinu.
Hvar er hin pólitíska ábyrgð Steingríms J. sem skipaði óhæfan mann til að fara með okkar mál sem skilaði okkur samningi í samræmi við getu þess aðila. Og 2 dögum áður en skrifaði var undir þann samnig sagði Steingrímur á alþingi að aðeins könnunarviðræður væru í gangi. 400 milljarða mismunur ætti að vera meira en næg ástæða fyrir hann að segja af sér.
Ríkisstjórn sem getur ekki sjálf komið í gegn jafn stóru milliríkjamáli og Icesve er á að segja af sér.
Okkur ber ekki lagaleg skylda til að borga þetta, Ólafur hefur gefið í skyn að ef þjóðin eigi að borga þetta eigi hún að fá að ákveða það sjálf og Sjálfsflokkurinn mun greiða atkvæði með því að þjóðin fái að segja sína skoðun.
![]() |
Meirihluti vill samþykkja Icesave |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.7.): 218
- Sl. sólarhring: 257
- Sl. viku: 629
- Frá upphafi: 904091
Annað
- Innlit í dag: 185
- Innlit sl. viku: 547
- Gestir í dag: 172
- IP-tölur í dag: 168
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.