25.1.2011 | 07:55
Réttar ákvarðanir ríkisstjórnar Geirs
Réttar ákvarðanir ríkisstjórnar Geirs í kjölfar bankahrunsins og þar á meðal að fá AGS til Íslands hafa hjálpað okkur rísa á fætur.
En því miður fór Samfylkingin í tætlur og guggnaði á áyrgðinni þrátt fyrir að okkur var ráðlagt að halda alls ekki kosningar.
Nú er aljör stöðnun í atvinnulífinu, ríkisstjórninn er úrræðalaus og getulaus hefur engar aðrar lausnir en að hækka álögur á almenning og skattpína allt og alla.
![]() |
Réttar ákvarðanir í hruninu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 1
- Sl. sólarhring: 11
- Sl. viku: 40
- Frá upphafi: 898984
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 37
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Guð hjálpi okkur ef þessi ráðleysis stjórn sem nú situr hefði verið við völd þegar bankarnir hrundu.
Ragnar Gunnlaugsson, 25.1.2011 kl. 09:03
Ragnar - Það er a.m.k ljóst að þá hefði ver farið
Óðinn Þórisson, 25.1.2011 kl. 11:56
Ríkisstjórn Geirs var steinsofandi og gerði ekkert til að koma í veg fyrir hrunið. Sama var uppi á teningnum hjá Fjárnmálaeftirliti og Seðlabankanum: kapteinarnir í báðum skútunum steinsofandi í brúnni.
Núverandi ríkisstjórn hefir verið meðvituð um vandann þó sitt hvað hefði mátt gera betur.
Mosi
Guðjón Sigþór Jensson, 25.1.2011 kl. 16:52
Guðjón - núverandi ríkisstjón hefur því miður ekkert gert nema auka álögur og skatta á þjóðina
Óðinn Þórisson, 25.1.2011 kl. 18:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.