25.1.2011 | 17:40
Tær kommúnistastjórn
Í fyrsta sinn í sögu lýðveldisins þarf að ógilda kosningar vegna ákalla á undirbúningi kosninganna.
Ríkisstjórnin er að tala um eignarnám á Magma o.s.frv. og nú er ekki lengur hægt að halda löglegar kosningar og eðlilegt að taka fyrirtæki eignarnámi.
ÖLL VINNUBRÖGÐ ÞESSARAR RÍKISSTJÓRNAR MINNA Á KOMMÚNISTMA OG VÆRU GÖMLU SÓVÉTLEIÐTORGARNIR MJÖG SÁTTIR VIÐ JÓHÖNNU OG STEINGRÍM
LÖG HAFA VERIÐ BROTIN - LÝÐRÆÐISLEG STJÓRN MYNDI SEGJA AF SÉR NÚ ÞEGAR
Kemur ekki til greina að hætta við | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.12.): 208
- Sl. sólarhring: 209
- Sl. viku: 407
- Frá upphafi: 889304
Annað
- Innlit í dag: 151
- Innlit sl. viku: 329
- Gestir í dag: 143
- IP-tölur í dag: 143
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Bjóst fólk við einhverju öðru frá samfylkingunni og öfgamanninum Steingrími?
Steingrímur kann ekki að vera í stjórn, hann er ennþá fúll á móti og vill nýðast á þeim sem mega eiga því það er jú nauðsynlegt í hans augum að allir séu jafnir.
Ég get ekki gert að því en mér finnst svona hugsunarháttur að taka frá þeim sem meira eiga svo ótrúlega vitlaus.
Af hverju á ég sem fyrirtækjaeigandi að borga meiri skatt eða borga meira til samfélagsins?
Af því að ég tók EIGIÐ fé og lagði út fyrir stofnun fyrirtækis. Á ég að borga af því að ég tók SÉNS?
Ætlar vinstra fólk að borga MÉR fari ég á hausinn?
Nei auðvitað ekki, þessar blóðsugur vilja allt frá þeim sem vel gengur og svo ef viðkomandi fer á hausinn þá hlær þetta fólk innra með sér því öfundinn er að drepa það.
Já ég er sjálfstæðismaður og ég er kominn með algjört ógeð af vinstra fólki og tala nú ekki um listamenn og konur sem nenna ekki að vinna fyrir sér og lifa á ríkisnaflanum við listsköpun. Ef fólk getur ekki hagnast á því sem það gerir uppá eigin spýtur þá á það ekki að mergsjúga þjóðfélagið.
Bah, kominn með svo mikið ógeð á þessu öllu saman og þá á ég við fólkinu. T.d. fólkinu sem missti sig í kaupæði af því að þeim voru veitt lán. Fólk sem hafði ekki hugsað neitt út í það að ef það missi vinnuna eða ef það fengi minni vinnu, nei allt var sett í botn og allt xD og jóni ásgeiri að kenna, þvílíkur þvættingur.
Júlíus Valdimar Finnbogason, 25.1.2011 kl. 17:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.