29.1.2011 | 14:08
Sovét-Ísland
Það hefur verið mikið talað um forræðishyggju og foringjaræðið sem tröllríður öllu í stjórnarflokkunum.
Þar ríkir algjör skoðanakúgun meðal þingmanna Samfylkinarinnar og þeir þingmenn vg sem þora að hafa sjálfstæða skoðun eru gagnrýndir harðlega.
Ríkisstjónin hefur lagt mikið upp úr leyndarhyggju, pukri, hækka álögur og skatta á almenning enda meginmarkið sósíalista að eyða millistéttinni, Allir sjá á hvaða leið " velferðarstjórnin " er með því að Sovét-væða mennta og heilbrigðiskerfið.
Látið ykkur ekki bregða en ríkisstjónin kemur fram með tillögu um að skattleggja ráðstöfunartekjur almennings.
Þessi maður sem myndir er af er eflaust mjög sáttur við hvert ríkisstjónin stefnir með Ísland.
Eru að leika sér að eldinum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Er einmitt að lesa bókina Sovét Ísland, margt líkt með skyldum.
Ragnar Gunnlaugsson, 29.1.2011 kl. 15:37
Sovét Ísland er góð -
Alþýðubandalagið átakasaga er fróðleg.
Ólafur Ingi Hrólfsson, 30.1.2011 kl. 06:17
Þetta fólk virðist vera mjög hrifð af þeirra hugmyndafræði sem var í gömlu Sovéríkjunum
Óðinn Þórisson, 30.1.2011 kl. 11:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.