30.1.2011 | 11:15
Steingrímur J. Sigfússon
Steingrímur J. Sigfússon formaður vg og fjármálaráðherra sýnir hér enn einu sinni að honum líkar illa gagnrýni á sig og sinn flokk.
Jú auðvitað hefur það skaðað vinstri sósíalistu ríkisstjórnina sem er raun og veru 3 flokka ríkisstjórn og að það séu þingmenn innan vg sem hafa sjálfstæða skoðun og þora að gagnrýna.
Svo má spyrja hversvegna Steingrímur sé ekki löngu búinn að segja af sér vegna 400 milljara Icesve klúður og hafa sagt ósatt á alþingi 3.júní 2009.
Jú auðvitað hefur það skaðað vinstri sósíalistu ríkisstjórnina sem er raun og veru 3 flokka ríkisstjórn og að það séu þingmenn innan vg sem hafa sjálfstæða skoðun og þora að gagnrýna.
Svo má spyrja hversvegna Steingrímur sé ekki löngu búinn að segja af sér vegna 400 milljara Icesve klúður og hafa sagt ósatt á alþingi 3.júní 2009.
Eigum ekki að hræra í innyflum hvers annars | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Fyrirgefðu - í hvaða stórmáli hefur hann sagt satt? Eða axlað ábyrgð? - Viljayfirlýsingunni frá í sumar - lánsfjárþörf ríkisins í fyrrasumar/haust - Icesave - frá upphafi - Stjórnlagaþingskosningunni?
Mér þætti vænt um að fá svar við þessum spurningum - ég er að leita að einhverju jákvæðu við setu hans í ríkisstjórn og gengur það illa.
Ólafur Ingi Hrólfsson, 30.1.2011 kl. 13:37
Ólafur - ábyrgð og sannleikurinn er ekki efst á blaði hjá honum og enn í dag hefur hann ekkert jákvætt gert sem ráðherra
Óðinn Þórisson, 30.1.2011 kl. 14:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.