31.1.2011 | 19:23
Eru stjórnarlist óumflýjanleg ?
Hér enn og aftur kristallast sá gríðarlegi ágreyningur sem er milli stjórnarflokkana. Frú Jóhanna skaut hörðum skotum að vg á flokkstjórnarfundinum um helgina sem Björn Valur Gíslason þingmaður vg segir að sé eingöngu til heimabrúks í Samfylkunginni.
Rétt vg vill halda völdum en ekki standa við stjórnarsáttmálann sem þeir skrifuðu undir og nú blasir það við að sú mikla undiralda sem er innan Samfylkingarinnar gagnvart atvinnustoppstefnu vg sem er að brjóst út.
Stórnarslit er óumflýjanleg myndu margir halda en hatrið á íhaldinu heldur þeim saman eitthvað lengur.
Rétt vg vill halda völdum en ekki standa við stjórnarsáttmálann sem þeir skrifuðu undir og nú blasir það við að sú mikla undiralda sem er innan Samfylkingarinnar gagnvart atvinnustoppstefnu vg sem er að brjóst út.
Stórnarslit er óumflýjanleg myndu margir halda en hatrið á íhaldinu heldur þeim saman eitthvað lengur.
Deilir á Ögmund | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Maður fær alltaf kjánahroll þegar skoffínið hann Sigmundur Ernir tekur til máls, hvort sem hann er fullur eða ófullur.
Guðmundur Pétursson, 1.2.2011 kl. 00:21
Guðmundur - hann er mjög foryngjahollur og segir það sem honum er sagt að segja -
Óðinn Þórisson, 1.2.2011 kl. 07:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.