6.2.2011 | 15:10
Enn og aftur hótar Samfylkingin VG&Lítilmenninn í SF
Skilaboð Sigmundar Ernis þingmanns Samfylkingarinnar til VG eru þau að Samfylkingin sé tilbúin að taka það af VG sem skiptir þá mestu máli þ.e völdin ef VG heldur áfram með sína stefnu í atvinnumálum.
Stjórnarsamstarf við stjórnmálaflokk (VG) sem hefur það efst á stefnuskrá að útrýma millistéttinni og búa hér til miðstýrt forræðishyggjuþjóðfélag kemur ekki til greyna.
Lítilmennin Helgi Hjörvar, Sigríður Ingibjörg, Ólína og Skúli þingmenn SF koma í veg fyrir það að Sjálfstæðisflokkurinn geti gengið til stjórnarsamtarfs við við SF vegna landsdómsatkvæðagreiðslunnar.
Stjórnarsamstarf við stjórnmálaflokk (VG) sem hefur það efst á stefnuskrá að útrýma millistéttinni og búa hér til miðstýrt forræðishyggjuþjóðfélag kemur ekki til greyna.
Lítilmennin Helgi Hjörvar, Sigríður Ingibjörg, Ólína og Skúli þingmenn SF koma í veg fyrir það að Sjálfstæðisflokkurinn geti gengið til stjórnarsamtarfs við við SF vegna landsdómsatkvæðagreiðslunnar.
Tilbúinn að mynda nýja ríkisstjórn um atvinnumálin | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:12 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Vá! Sigmundur Ernir og Tryggvi Þór eru líklega tvö mestu fíflin á alþingi. Er nægjanlegt í því sambandi að horfa á þátt þeirra á ÍNN. Sigmundur Ernir er bara illa upplýstur og veruleikafirrtur spjátrungur á meðan Tryggvi hefur alltaf starfað samkvæmt boðorðinu "Hafa skal það sem borgar best" auk þess að vera álíka veruleikafirrtur en kannski ekki alveg jafn heimskur og Sigmundur Ernir, en það munar samt ekki það miklu.
Guðmundur Pétursson, 6.2.2011 kl. 17:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.