VG hlítur að fagna aukinni aðkomu esb á íslandi

VG hlítur að fagna því að evrópusambandið sé tilbúð að veita okkur tæknilega aðstoð til að aflétta gjaldeyrishöftum.
Enda samþykkti forysta vg eftir kosningar að svíkja kjósendur sína og stefnu flokksins og bjóða þjóðinni upp á aðild að esb í skiptum fyrir völd.
mbl.is ESB býður aðstoð við að aflétta gjaldeyrishöftum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Er ekki sama hvar gott kemur?

Sleggjan og Hvellurinn, 7.2.2011 kl. 18:24

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Telur þú að þeir séu að gera að þetta að einskærri velvild?

Óðinn Þórisson, 7.2.2011 kl. 21:24

3 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

ESB og Ísland eigum sameiginlega hagsmuni í þessu máli. Það er rétt að oftast í alþjóðarsamskipum þá sníst það yfirleitt af hagmunum en ekki velvild. Þó vissulega eru ákveðnir hagmsunir að eiga vinaþjóðir sem hjálpa t.d færeyjar sem lánuðu okkur þegar enginn annar vildi.

En við Íslendingar eigum aðgang að innri markaði ESB vegna EES samninginn og þar er m.a kveðið af frjálsum fjármagsflutningum og því er eðilegt að ESB aðstoði okkur að uppfylla þau skilirði. 

Sleggjan og Hvellurinn, 7.2.2011 kl. 21:45

4 Smámynd: Guðrún Sæmundsdóttir

Við þurfum ekki á aðstoð ESB að halda til að aflétta þessum höftum, en það er þó sammerkt með fyrrverandi og núverandi viðskiptaráðherrum Samfylkingarinnar að þeir verða að hanga í pilsfaldi ESB, ætli þeim sé fjarstýrt frá Brussel?

Guðrún Sæmundsdóttir, 7.2.2011 kl. 21:58

5 Smámynd: Óðinn Þórisson

Takk fyrir commentin
Þruman, Seggjan, Hvellurinn, Hamarinn, jú það er rétt það er miklir hagsmunir í húfi fyrir esb - að ísland gangi þarna inn og er þetta eingöngu gert til að styrkja stöðu sína í að innleiða ísland í esb -
Guðrún - nei rétt við þurfum ekkert á esb - að halda til að aflétta þessum höftum eða öðru og undirlægjuháttur Samfylkinarinnar gagnvart esb er ótrúlegur

Óðinn Þórisson, 8.2.2011 kl. 07:38

6 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Ef það er svona skítlétt að aflétta þessum höftum einsog þið gefið í skyn.... af hvejru er þá ekki löngu búið af því??

ESB er ekki að reyna að innleiða einn né neinn. ESB hefur sagst að Ísland breytir lítið hjá þeim. Svo voru það við Íslendingar sem sóttum um... ekki öfugt.

Sleggjan og Hvellurinn, 8.2.2011 kl. 14:20

7 Smámynd: Óðinn Þórisson

Sóttu Íslendingar um - NEI - þjóðin fékk ekki að segja til um það hvort farið yrði af stað í þetta ferli - þetta var það sem vg þurfti að fórna til að komast í ríkisstjórn - NEI ég sagði aldrei að þetta væri auðvelt en við eigum að standa og gera hlutina sem sjálfstæð þjóð EN það verður ekki fyrr en SF fer frá völdum

Óðinn Þórisson, 8.2.2011 kl. 17:25

8 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Já það var svo gott að þiggja ekki neina erlenda hjálp í bankaruglinu. Við hlustuðum ekki á einn né neinn og ef einhver kom með eitthvað komment þá átti hann bara að fara í endurmenntun.

Já þetta hefur reynst okkur mjög vel.

Sleggjan og Hvellurinn, 8.2.2011 kl. 17:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Donald Trump 47, forseti BNA mynd, BNA nóv 24
  • Donald Trump 1
  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 4
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 96
  • Frá upphafi: 888608

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 79
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband