9.2.2011 | 19:30
ESB - eyjan
Það er alveg morgunljóst hver ritstjórnarstefna eyjunnar verður undir ritstjórn Karls Th. Birgissonar fyrrv. framkvæmdastjóra Samfylkingarinnar.
Eyjan verður áróðursvefrit fyrir Samfylkinguna og að Ísland gangi í esb.
Eyjan verður áróðursvefrit fyrir Samfylkinguna og að Ísland gangi í esb.
Eigenda- og ritstjóraskipti á Eyjunni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:33 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 52
- Frá upphafi: 888612
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Og??? Það er til eitthvað sem heitir AMX sem er á hinum endanum. Dugar það ekki fínt?
Gísli Sigurðsson, 9.2.2011 kl. 20:01
Sammála þessu Óðinn og hver heldurðu nú að borgi fyrir gylltu salina og snobbhúsnæðið í Turninum einu dýtrasta og snobbaðasta skrifstofuhúsnæði landsins.
Ætli sjóðir ESB elítunnar borgi hluta af kostnaðinum eða kannski allan ?
Kæmi ekki á óvart því þeir segjast sjálfir ætla að eyða milljarði hér í að bera fé á fjölmiðla og fyrirtæki til þess að herða á rétttrúnaði ESB elítunnar hér á landi.
Hinn tækifærisssinnaði hnífasettamaður og ESB sinnaði Framsóknardindill Bingi er þar innanborðs í Armani jakkafötunum sínum sem helsti eigandi og forsvarsmaður þessa miðils.
Er ekki nóg að vita bara af því til að vita alveg nóg !
Gunnlaugur I., 9.2.2011 kl. 20:02
Sko...það eru risafjárfestingar í gangi á Íslandi í dag. Ætli hann hafi fengið lán í rúblum á 3.veðrétti?
Gísli minn. Þú tekur þetta eitthvað til þín. Ég vona að menn sem eru ekki til vinstri mega hafa skoðanir?
Guðmundur Björn, 9.2.2011 kl. 20:34
Svo sannarlega vona ég að menn megi hafa skoðanir á Íslandi áfram sem hingað til og ekki komi til þess að sett verði upp einhvers konar net eftirlit eins og einhverjir stjórnarliðar hafa verið að ýja að á undanförnum misserum. Að ég taki þetta eitthvað til mín er nú kannski ekki alveg nákvæmt, þeir sem styðja ESB hljóta að hafa rétt á sínum skoðunum eins og hinir sem á móti eru. Ég er alls ekki búinn að gera upp við mig hvort ég kæri mig um að við förum undir þetta skrímsli í Brussel.
Gísli Sigurðsson, 9.2.2011 kl. 21:06
Takk fyrir commentin
Gísli - lestu mikið amx ?
Hvernig var staðið að þessu, þjóðin og þingið klofið, sjávarútvegur og landbúnaður á móti þessu - og vg svikið sína eigin landsfundarályktun og kjósendur -
Gunnlaugur - það kæmi engum á óvart ef esb - kostaði þetta að öllu leyti og þetta verður notað sem áróðurstæki fyrir þá
Guðmundur - góður
Óðinn Þórisson, 10.2.2011 kl. 07:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.